Vá hvað allir eru með miklar sérþarfir fyrir tónlist, má ekki vera spilað á effem þá hlusta ég ekki á það, má ekki vera spilað á xfm þá hlusta ég ekki á það, ég hlusta bara á það sem enginn hlustar á. Hvað er málið, getiði virkilega ekki haft gaman af tónlist sem er kannski ekki ykkar uppáhalds?