Það er snobb að geta ekki hlustað á það sem er í útvarpi, ég t.d. ég hlusta mest á metal og thunderdome sem er lítið spilað í útvarpi samt get ég alveg hlustað á annað, það er snobb að geta ekki hlustað á annað en manns uppáhalds. Tala nú ekki um ef að fólk er að kvarta yfir því hægri vinstri.