Bara svalast í heimi hjá honum, hjá mér hækkaði álit mitt á honum um svona 10000% og bara svo hardcore. Mér fannst Materazzi ekki búinn að vera neitt grófur í leiknum frekar en nokkur annar leikmaður en bara töff hjá Zidan að skalla hann svona. Annars fannst mér þetta lélegt HM, bara dómara rugl í gangi. Vissu ekkert hvað þeir voru að gera, dæma á allan helvítis leikaraskap sem var gerður, var reyndar farið að lagast í lokaleikjunum. Ef ég vær Zidane hefði ég tekið Bikarinn þegar ég væri að...