æji ég veit ekki, mér fannst hún ekkert neitt með betri myndum sem ég hef séð. Þetta var bara allt svo asnalegt eithvað. Af hverju elti stelpan þessa álfa inní ógeðslega völundarhúsið um miðja nótt og af hverju var hún ekki að drepast úr hræðslu eða amk ekki treysta þessum djöfulsins fán(?). Ég er samt öruglega bara með of einfaldan kvikmyndasmekk, en samt alveg góð mynd…