Þetta er líka svolldið annað en að virkja upp á hálendi, núna eru hugmyndir að virkja þar sem fólk býr og allavega einn bóndi sem sá ekki annað í stöðunni en að flytja í burtu ef það yrði virkjað þarna… Svo náttlega þarf suðurland ekkert álver, nógu andskoti mikið af hlutum sem hægt er að vinna við. Annað ef það er verið að gera Álver í Húsavík eða þarna á Austurlandi þar sem er virkileg fólksfækkun og leiðindi í gangi, allt annar hugsunarháttur. Samt finnst mér vera komið bara gott af...