Ég er ekkert að tala um að drekka á hverjum degi 10 bjóra. Frekar svona með góðu millibili kannski fá sér 2-4 bjóra, fara í pottinn, fá sér sígó og svona. Annars hef ég frekar lága sjálfsmynd held ég bara, það gerir mig samt ekkert að verri manni. Þúst maður er feiminn og hræddur og þorir ekki að opna sig og eithvað og áfengið reddar því öllu. Svo mér finnst það bara ágætt að drekka, þú verður bara að skilja að það eru ekki allir jafn miklir übermans eins og þú.