Ég keypti síma um daginn á 3000 krónur og ég skal sko segja þér það, ég get hringt úr honum upp í sveit og til annara landa, ég get notað hann sem vekjaraklukku og sem venjulega klukku sem er mjög hentugt því þá þarf ég í rauninni ekkert klukku um úrnliðinn, svo get ég sent sms og fengið nýja pickup línur daglega. Svo get ég umreiknað lengdir, þyngdir, peninga og margt fleira í aðrar mælieiningar, samið lög, venjuleg reiknivél og ég veit ekki hvað og hvað. Þessi sími er bara með allt nánast,...