Ég þekki strák sem er með grófan Tourettes sjúkdóm alveg hristandi hausinn alltaf nema þegar hann er í glasi en samt er hann rugl góður í skóla svo að tourettes er ekkert neitt frekar tengt því að hann sé lélegur í skóla, kannski bara ekki góður í skóla og það er bara þannig sem hann er?