Það krefst heldur ekki trúar. Það er staðreynd að öll efnin sem við erum byggð úr komu úr náttúrunni og voru einu sinni í kjarna sprengistjörnu fyrir meira enn 5 milljörðum ára síðan. Ekki staðreind, kenning, veit enginn í rauninni hvort það sé eithvað vit í þessu.