Vekjaraklukkan hringir alltaf klukkan 7 og ég er eithvað að staulast úr bælinu klukkan 7.50 og þarf þá að drífa mig að keyra í skólann. Vaknaði samt klukkan 5 eða eithvað í dag og gat ekkert sofið í alla nótt og sofnaði bara eithvað um 2 eða eithvað og búinn að vera í semi svefngalsa í allan dag. Aldrei hlegið jafn mikið í fyrsta tíma.