Gay, meðan þú ert heima að læra eru allir aðrir jafnaldrar þínir að prufa eiturlyf og þróa með sér anórexíu og lifa lífinu. Og svo endar þetta með því að allir komast í háskóla og enda á sama stað, því hverjum er ekki sama um menntaskólaprófið þegar þú ert kominn í háskóla?