Það er oft þannig að maður fattar ekki að það er hægt að gera eithvað betur en yfirleitt er eithvað hægt til að gera hlutina betri. Ef að allir myndu hugsa svona að það væri ekki til betra kerfi þá myndi mannkynið öruglega ekki verið komið jafnlangt. Það hlítur að vera til eithvað betra kerfi en þetta lýðræði, við bara sjáum það ekki útaf því að allir hugsa svo mikið inní kassanum.