Alveg sammála þér en veistu þú getur alveg verið glaður og ánægður ef þú hefur nóg af skemmtilegum hlutum að gera og nóg af skemmtilegu fólki í kringum þig. Þá er yfirleitt frekar mikið gaman. Hvaða fokking máli skiptir það samt að bankinn eigi bílinn þinn eða þú, eða þúst það skiptir máli en engu svaka. En ég er virkilega ósammála því að peningar gefi hamingju, þó þeir einfalda hlutina þá er hamingjan fyrst og fremst í hausnum á manni. Allt spurning um hugarfar.