Ég veit ekki með ykkur en þetta gerist alltaf þegar ég fer að spila 1.6. Fólkið er alltaf með klikkaðann móral. Eins með þetta “Ég náði CT”. Það væl stendur oft í margar mínútur og hef oft lennt í því að hitt liðið fari útaf því að það meinar að það hafi náð ct. Eins með þetta 5th dæmi. Það er allveg ótrúlegt hvernig fólk hagar sér stundum. Ég hef aðalega verið að spila source í gegnum árin og hef ekki oft, eða allavega ekki jafnoft lennt í þessu. Þessir sem eru harðastir eru oft litlu...