Nú var ég rétt í þessu að klára að lesa greinina frá ZiRiuS um bönnin og ég er ekki frá því að þetta er gert til þess eins að betrum bæta þetta samfélag í alla staði. Þá fékk ég fínustu hugdettu um að taka skref í áttina af betra samfélagi.

Það hafa nú magir ykkar spilað á móti bretum. og það er oftast þæginlegra og snirtilegra í alla staði.

Væri nú ekki gott ef við myndum taka þetta til fyrirmyndar.

Það sem ég meina er að þegar íslendingar fara að scrimma þá er oft mikill mórall milli liða og það tekur 15-25 min að byrja þetta oft. Ég veit að það hafa allir lent í þessu.

Ég byð lið og fólk um að fá sér að éta,reykja,klósettpásur,sturta, og allt sem það ætlar að gera áður en það spilar að gera það áður en þið leitið af spili, óþolandi að vera alltaf að bíða í korter útaf því að “5th er að koma, fór að reykja og éta”.

Væri þæginlegra ef um leið og fólk leitar af scrimmi, að það byrjar 2-3min eftir að það var ákveðið, allir strax inná server-a “lo3 glhf live” og allt það, þá minkar þessi leiðinlegi mórall milli liða og allir eru hamingjusamir.(nema DZY:D)

Með von um skilning, ykkar einlagi GUÐ Eggi-kun.

PS: rom1m segðu einhvað sniðugt