Ég spilaði NFS II frá unga aldri og hann er mín fyrsta minnig af tölvuleikjaspilun, ásamt CM3. NFSII var laaaangbesti leikurinn og ég elskaði hann útaf lífinu, helst borðið í afríku þar sem langi beini kaflinn var í eyðimörkinni og svo brunað inn í borg þar sem markið var. NFSII ftw.