þetta er ekki skítkast þetta er bara mín ráðlegging og mín skoðun og ég reikna með að ég hafi skilið þetta rétt: ef að kærasti þinn hefur haldið framhjá stelpu(þótt að hún hafi líka haldið framhjá þá vissi hann ekkert af því fyrr en eftir á) þá held ég að hann sé ekki traustsins verður. tek það aftur fram að þetta er bara mín skoðun og ekkert sem ég er að halda fram,mér finnst þetta amk vera svona.