það er spurning um hvað þú átt t.d. ef þú átt gögn sem þú villt eiga á windows partition þá er ekkert endliega sniðugast að fara að formatta og gott ráð getur verið að ná í fríar vírusvarnir antivir.com og góðan eldvegg, keyra spybot search & destroy og adaware, ef það gengur svo ekki er alltaf hægt að yfirskrifa windows skránna(c:\windows) sjálfa og setja upp varnir, og fylgjandi strax á eftir.<br><br>Vileshout has struck again.