Ég hef gaman af Battlefield 1942 modum. Ég downloadaði um daginn modi sem kallast Battlefield 1918 og eins og nafnið gefur að kynna gerist það í fyrri heimstyrjöldinni. En það er galli við það eins og svo margt annað. Í fyrsta lagi er þetta árið 1918 ekki t.d. 1915 eða 1914 því að Rússar drógust úr stríðinu árið 1917 og Austrríki - Ungverjaland og Bretland eru einhverra hluta vegna ekki í leiknum og þessvegna eru bara Þjóðverjar og Frakkar. Þarna getur marr notað byssusting og skriðdrekarnir eru SNILLD!! En aðalgallinn er sá að maður getur bara verið í tvem borðum í campaigninu og “co-op” í multyplayer. Öll hin borðin eru bara venjulegi battlefield. Sammt mæli ég með leiknum en ég downloadaði ég honum á www.download.com en ég er hræddur um að það hafi komið vírus eða eitthvað með því að stuttu seinna krassaði Battlefield venjulegi og ég þurfti að reinstalla honum og það var þvílíkt vesen. En það er til mod sem heitir Battlefield 1914 The grate war og hann er örugglega betri en þessi. Svona Battlefield 1942 mod eru snilld. Mér finnst að það ætti að búa til mod sem gerist í Rússnesku byltingunni og Napoleon mod. Það væri snilld. En ég mæli með þessum Battlefield 1918 hann er góður þrátt fyrir þessa galla og ég vona að það fylgi ekki með vírus eða svoleiðis rusl. En svo þarf að afnema þetta helv**is utanlandsniðurhalsgjöld sem gera ekkert nema fólk pirrað.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,