Ég er að verða brjálaður alltaf þegar það eru orðnir rúmlega 20 online þá fer frameratið í klessu og ég gefst upp á því að spila.

Leikurinn gengur fínt þegar það eru -20 online,

ég er með leikin settan upp á 1024-760_32@60, hakað í allt og allt í high nema texture quality sem er 80%.

Ég er búinn að prófa minnka upplausn og quality þegar það eru +20 online, þó af það skáni nokkuð þá er þetta bara ekki nógu gott.

Endilega segið mér við hverju ég megi búast með það sem ég hef:

Móbó: Gigabyte GA7-VT600 400fsb Via Chipset
Örri: AMD 2400xp
Minni: 512DDR 333mhz
Video: Geforce 5200 128DDR
System: Winxp+sp2
Connection: 1024/512

ég athugaði þetta “allowAllRefreshRates” en það var sett á 1 án þess að ég hafi nokkuð átt við það