Ég vill að jólinn séu sérstakur tími og finnst það einum of mikið að vera að draga þetta yfir tveggja mánaða tímabil hann er ekki að reyna að banna einum né neinum eitthvað heldur að hvetja fólk til að sýna vilja sinn í aðgerðum með því einfaldlega að skipta ekki við þessi fyrirtæki þótt það sé auðvitað frekar erfitt einsog í tilfelli haga og kaupásar :) persónulega finnst mér þetta ágætis hugmynd þótt hún sé aðeins á blaði og birt því að þetta jólaflóð ætti helst ekki að byrja fyrr enn...