Það er eitt að stela hugmyndum ig að vinna eitthvað uppúr því. Að stela verki annara manna og að gefa það út sem sitt er einfaldlega aumingjaskapur og það væri réttast að hýða hann fyrir þetta. Flest allir í þessu blessaða samfélagi virðast ekki hafa náð þeim áfanga að vera komnir úr grunnskóla og gera sér engann veginn grein fyrir því hve alvarlegt mál þetta er, t.d. er mönnum sparkað úr háskólum ef þeir verða uppvísir að ritstuldi.