ég myndi ekki leggja í þetta sjálf, farðu á Rakarastofuna á Klappastíg minnir að það sé einhver stelpa þar sem er flink að meðhöndla liti :) Bætt við 14. maí 2007 - 00:23 og já, endilega smelltu inn mynd af þessu til þess að fá að sjá hvernig þetta kemur út!