Sælir nú! Hér ætla ég að svara fyrir mig… haha eða eitthvað svoleiðis. Ég byrjaði í cs fyrir löngu, ábyggilega einhvertiman um 2004/2005. Ég var langt frá því að vera góður byrjandi, en góðir vinir mínir spiluðu leikinn svo ég hélt áfram. Ég var aldrei neitt rosalega góður. var í lélegum liðum allt fram að sem og toB þá byrjaði ég aðeins að geta eitthvað. Svo þegar ég var recruitaður í ha$te, sem var seint 2006 þá varð ég alltaf betri og betri. Og var ha$te liðið flott á þeim tíma sem cs...