hmm, prófaðu áður en þú ferð að sofa í kvöld, að setja þvottapoka í mjööög heitt vatn, verður að vera það heitt því hann kólnar fljótt, og haltu honum upp að auganu í svona 2-3 mín, gáðu svo hvernig það er þegar þú vaknar.
Guð minn góður, þú áttar þig á því að það eiga að koma bil á eftir punkti. Svo má líka bæti því við að það er takki þarna með svona ör og hann er kallaður enter, það er gott að nota hann svona nokkru sinnum svo að greinin líti ekki út eins og veggu
hahaha, það vinnur enginn deildina í fyrsta skiptið… eða þannig. Ég td. Fyrsta sinn sem ég fór í cm var ég man utd, keppti vinaleik á móti ka og skíttapaði
Ætli þeir hafi bara nokkuð verið að meika það í Bandaríkjunum, verið of djúpir og flóknir fyrir þeirra smáa og vanþróaða heila. Það má líka taka það fram að þessir þættir voru ekki djúpir né flóknir, sýnir bara hvernig Bandaríkin eru í dag. Allir þættir verða að vera grínþættir þar sem húmorinn er gjörsamlega mataður ofan í áhorfandan með endalausum útskýringum. Svo verða þeir auðvitað líka að vera byggðir upp þannig að það er fjölskylda og í henni eru 2-4 krakkar, pabbinn er feitur og...
Smá gaman!!! 80 prósent af fólkinu sem er eitthvað að tjá sig hérna eru eintómar gelgjur. Það má náttúrulega ekki gleyma að þessi síða var ekki gerð upphaflega sem leiksvæði fyrir unglinga, heldur meira í áttina að síðu þar sem þroskað fólk getur rætt og/eða rökrætt um málin í deiglunni í dag í ýmsum áhugamálum hvers og eins
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..