Jaa, ég er nú bara aðdáandi út af því hvað hann hafði ótrúleg áhrif á heiminn. Ég held að unglingar dagsins í dag væru ekki alveg jafn miklir rebels og þeir eru ef ekki hefði verið fyrir hann og aðra pönkara, en sérstaklega hann samt. Sem dæmi má taka þessa “skate-ara”.