Auðvitað er þetta tónlistaráhugamál. Þetta er áhugamál sem fjallar um tónlist sem kölluð er gullaldartónlist. Sem þarf btw ekkert endilega að hafa verið framleidd á neinu sérstöku tímabili til þess að hægt sé að kalla hana þessu nafni. Ætlar þú að segja mér að A Bigger Bang sé ekki gullaldartónlist, af því að hann var gefinn út eftir 1980, jafnvel þótt hann hljómi alveg eins og tónlistin sem þeir gáfu út árið 1975?