ég myndi nú giska á að Ritchie sé betri á sviði, Steve stendur alltaf á sama stað og svona. Gerir voða lítið spennandi. og það er náttúrulega alveg gefið að Ritchie Blackmore semur betri tónlist, enda er Deep Purple orðnir miklu ó-blúsaðari eftir að Steve Morse tók við stöðunni. Þannig að mitt svar við þessu er klárlega Ritchie Blackmore í alla staði!