Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

evabaldurs
evabaldurs Notandi síðan fyrir 18 árum, 8 mánuðum 0 stig

Re: Hugleiðingar um Írak

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vinurinn…ég held að þú vitir bara ekkert hvernig stofnanaskipulag Sameinuðu þjóðanna virkar….hvernig ákvarðanir eru teknar innan ráðanna? Þetta er ekki miðstýrt ríkisvald þar sem einn maður tekur ákvarðanir eða ákveðinn flokkur manna……Þannig að tengsl Kofi Annan við Írak, sem er reyndar mjög fyndið og íróniskt, hefur ekkert að segja með ákvarðanatöku Sameinuðu Þjóðanna. Lestu aðeins Stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna áður en þú ferð að henda fram svona yfirlýsingum….

Re: Hversu stórt vandamál eru skattsvik?

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nokkur orð *eigin hagsmunaseggir *hvað verður um samfélag? *vaxandi stéttaskipting *MIÐÖLDIN Í ANNAÐ SINN HVAÐ GERIST MEÐ ÞÁ SEM GETA EKKI UNNIÐ VERÐA ÞEIR BARA RÁFANDI UM GÖTURNAR AF ÞVÍ ÞEIR HAFA EKKI EFNI Á AÐSTOÐ? HVAÐ GERIST MEÐ ÞÁ SEM ÁKVEÐA T.D AÐ SLEPPA AÐ KAUPA SÉR SJÚKDÓMATRYGGINGU OG FÁ SVO KRABBAMEIN? á samfélagið bara að líta til hliðar og hugsa?? meiri samkeppni, hærri laun,lægra vöruverð….. nb. þjóðfélagslegur darwinismi

Re: Hversu stórt vandamál eru skattsvik?

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Í hvaða hugarheimi lifir frjálshyggjufélagið eiginlega…..er enginn mannúðarhugsjón í gangi þarna? Þetta hljómar allt æðislega vel, en horfðu í kringum þig til annara ríkja þar sem frjálshyggjan hefur tekið öll völd. Hvernig er menntakerfið, heilbrigðis og tryggingarkerfið? ÉG einfaldlega hef ekki nægan tíma til þess að lýsa hversu óraunsæ og óhæf þessi 100% frjálshyggja er..þetta er bara eins og þið séuð búnir að borða fullt af e töflum og lsd-i og séuð saman að skeggræða eitthvað sem virkar...

Re: já, ráðherra.

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ég segi það með þér….hvar hafa dagar stjórnmála (íslenskra) lit sínum glatað?? Eru ekki hin pólitísku smásemis vandamál íslenskra stjórnvalda minniháttar við hliðina á þeim alvöru vandamálum sem blasa við okkur alla heimskringluna um kring?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok