Við munum ekki vera með mót fyrir alla leiki, við erum ekki alveg með svo mikið stórmennsku brjálæði. Það sem maggi er að reyna að finna út er hvort það sé þess virði að vera með CS:S mót, hvort að nógu mörg lið tækju þátt. Auðvitað getur fólk mætt og spilað það sem því sýnist, en þeir sem eru að fara að taka þátt í CS mótinu munu að sjálfsögðu ganga fyrir, eins og á skjálfta, þá eru klanleysur aftast í biðröð.