Því miður er ekkert sem bannar þeim að stöðva þetta, þar fyrir utan þá stöðvaði skólinn þetta ekki beint, hann hótaði aðeins stjórn nemendafélagsins og þeir gáfu sig. Persónulega finnst mér að það ætti að reka Bryndísi og fá einhvern sem er ekki gamaldags fasisti sem skólameistara.