Btw, ef einhver skyldi halda að jaMaica fái að taka þátt, þá leiðrétti ég ykkur hér með. jaMaica fá ekki að taka þátt, ég mun persónulega eyða þeim út og banna þær IP's sem reyna að skrá þá. Megið væla í mér eins og þið viljið, en frekar vil ég að nokkrir gaurar hati mig heldur en að fá foreldra þeirra röflandi í mér eftir að einhverjum sem líkar illa við þá ber þá. Kv, eth