Þótt að það séu margir af ákveðnum class í top rating þá er það engin sönnun fyrir því að viðkomandi class sé OP. Sýnir bara að þetta er skemmtilegur/léttur/fjölbreytilegur class. Hvernig? Með því að vera paladin og pvpa ágætlega mikið? Rogues _nauðga_ mér ef ég er holy, ég á örlítið meiri séns þegar ég er retri, en það veltur oftast á því hvort að rogueinn kunni að spila og hvort að ég fái mörg crits í röð. ;_;