Ég er buinn að vera að gera smá prufur hér og þar, varðandi með pingið á okkar blessuðu simnet serverum.

Ég er alls ekki að hvarta undan neinu vill bara deila þessu með ykkur og vonandi þið getið sagt með nakvæmlega hvad og hver server er með mikið i “tick” og “fps” .Og afhverju i fjáranum ég pinga svona mikið á Simnet scrim serverunum

Siminn skjálfti 1: kem inná server með 28ping sem fer svo i 32-35 og sikksakkar þar
Siminn skjálfti 2: 28 þegar ég connecta fer svo i 32-37
Siminn skjálfti 3: 29 þegar ég connecta fer svo i 30-35
Siminn skjálfti 4: 28 þegar ég connecta fer svo i 30-33
Siminn skjálfti 5: 29 þegar ég connecta fer svo i 30-38
Siminn skjálfti 7: 38 þegar ég connecta lækkar svo í 29-39
Siminn skjálfti 8: 28 þegar ég connecta fer svo í 30-37

Eins og þið sjáið flestir þá er þetta fáranlegt miðað við CSAIM sem ég ætla að syna ykkur,

Siminn skjálfti CSAIM: 20 þegar ég connecta fer svo i 22-24
Ég vil taka það framm að við vorum 4 inna CSAIM þegar ég kannaði pingið

Ég vil taka það framm að ég var einn inná þegar ég kannaði scrim serverana.
Ég er á þráðlausu neti(FULLT I SIGNAL OG BLOCKAÐAN ROUTER FINDER)
en það ætti ekki að koma pinginu við því ég pinga i takt við sneaky sem byr fyrir ofan mig.
Svo það er engin þörf á að breyta umræðuefninu.
Akureyri btw

En já þið sem hafið eitthvad að seigja (þ.a.s þið sem hafið vit á server hýsingum og öllum þeim pakka)
endilega útskýrið þetta fyrir mér og vonandi öðrum pingurum.

Endilega komið með ykkar skoðun á þessu vandamáli
[cc]hj0rtur_