Vertu bara þú sjálf, hlustaðu á tónlist sem að ÞÚ fílar, ekki það sem aðrir segja að sé vinsælt. Gakktu í fötum sem ÞÉR finnst flott, ekki því sem aðrir segja þér að ganga í. Og með gatanirnar, passaðu bara að það fari þér =) Bætt við 16. júlí 2007 - 16:26 Og með gleraugun, alls ekkert að því að vera með gleraugu, flott gleraugu gera margar stelpur enn flottari =) Og ef þér finnst þú vera svona mikill lúði.. myndi ég fyrst tala við sálfræðing, þeir geta virkilega hjálpað manni í að bæta sjálfýmind.