Ég var með tragus og setti neflokk í, og það gekk ágætlega, NEMA þegar ég var að nota eirnapinna, þá flæktist stundum eirnapinninn í lokknumm eða þú fattar? kræktist í krækjuna… þá var alltaf að rifna upp aftur og aftur gatið þannig að á endanum fékk ég sýkingu og þurfti að taka úr því e´g var hætt að heyra með eiranu bólgan var orðin svo mikil… :/