Ég fékk mér tragus íí lok april og lét skjóta þá, svo fékk ég svo heiftarlega síkingu og bólgnaði svo mikið að ég þurfti að taka lokkinn úr… og var þá búin að vera með gatið í 2-3 mánuði held ég… og fannst mér EKKERT vont að láta skjóta, ég var meira að segja hneiksluð á sjálfri mér fyrir að vera stressuð… svo núna á laugardaginn fór ég til Sessu og lét hana stinga mig, og ég hef aldrei verið jafn óstressuð áður en ég hef fengið mér gat, örugglega bara því ég treisti henni því ég hef aldrei...