Ég hef stundum öskrað en ég eyðilagði lyklaborðið mitt einu sinni útaf því að ég var búinn að vinna flesta leiki með United og búinn að gera nokkur jafntepli en ekkert tap síðan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar tapaði ég, úrslitaleik FA cup tapaði ég og í úrslitaleik league cup tapaði ég og það versta var að ég tapaði úrslitaleiknum í meistaradeildinni 4-5 og var að vinna 3-0 allan fyrri hálfleik!!! Síðan var ég að týna upp takka hér og þar um gólfið á eftir og space takkinn minn var í rústi…