Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

duwey
duwey Notandi frá fornöld 104 stig
Áhugamál: Farsímar
-

Re: partý

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Og hver sagði að þetta hafi verið ykkar dósir? Þeir? Þeir vita það ekkert, einhver nágranni henti þessu í garðinn þinn.

Re: partý

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þegar að löggan kemur til þín segðu henni bara að hún megi ekki koma inn og þá annaðhvort sleppir hún þessu eða bíður eftir leitarheimild. Ef það er seinna hefurðu allavega tíma til að losna við sönnunargögnin.

Re: Reball æfingar

í Litbolti fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég myndi mæta og draga nokkra félaga með til þess að skoða litbolta áhugamálið sjálft þar sem að ég hef áhuga. Veit ekki hvort að þetta sé valid vote í því sem að þú ert að spurja um en ég vildi bara koma því á framfæri.

Re: Vasaúr (Pocket watch)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hver veit, þeir luma kannski á þessu einhverstaðar.

Re: Vasaúr (Pocket watch)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Búinn að spurja pabba þinn eða afa þinn?

Re: Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór ??? :D

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ætli rithöfundur sé ekki mest aðlaðandi einmitt núna.

Re: Um muninn á trú og trúleysi

í Vísindi fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Eða fljúgandi hreindýr.

Re: Brook

í Anime og manga fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þyrftum kannski að dubba One Piece saman einhverntíman þegar að við höfum ekkert að gera.

Re: Cruel Conclusion

í Half-Life fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Nauh, djöfull er Pési sætur þarna. Kv. nebbi

Re: JB og Zac Efron :]

í Fræga fólkið fyrir 15 árum, 5 mánuðum
FUCK.

Re: óska eftir eðlu

í Gæludýr fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þær eiga víst að vera ólöglegar á Íslandi því miður.

Re: partý

í Djammið fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Varg.

Re: hommalegir drykkir

í Djammið fyrir 15 árum, 5 mánuðum
You said it.

Re: áramótin ?

í Djammið fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Í jakkafötum eða einhverju svipuðu með glas af Tanqueray með öðrum vini mínum, örugglega ekkert partí vesen nema það sé eitthvað þar sem að ég þekki alla.

Re: neew :]

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 5 mánuðum
GIFTAST MÉR LOLOL?! IM A RETARD!

Re: Jólagjöf??

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þykka vettlinga, það er allavega það sem mig langar í. (Var líka að fatta að ég veit ekki hvort að ég kunni að skrifa vettlingar rétt) Annars er rubix cube líka klassískur.

Re: nýr drykkur?

í Djammið fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Gleymdi mèr adeins tarna. Uppàhalds bjòrinn minn er einmitt pilsner (urquell) en vid fèlagarnir köllum einmitt lèttbjòr alltaf pilsner tòtt vid tekkjum muninn. Annars hef èg sèd manneskju verda fulla af lèttbjòr en èg hef aldrei almennilega fengid tvi svarad hvernig hann hèlt öllu nidri.

Re: nýr drykkur?

í Djammið fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þú drekkur ekki bjórblöndu til þess að verða fullur. Það er eins og að reyna að verða fullur á pilsner.

Re: LOL

í Húmor fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sýnist þetta vera hús á flóðasvæði, þótt ég sé ekki viss.

Re: Vörur fyrir dredda?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
1. Mér tókst að gera mína með venjulegri plastgreiðu. 2. Fékk vaxið hjá stelpu sem fékk sitt hjá Hauki (masterdread) 3. Sama og 2 4. Þeir eru ekki að fara að detta í sundur nema kannski þeir sem að rekast mjög mikið í axlirnar á þér. Þegar að þú ert kominn með þá ekki halda að þeir verði betri með því að þvo ekki hárið, þvoðu það á 3 daga fresti og ekki spara vaxið fyrstu 1-2 vikurnar. Það besta sem að þú getur gert til þess að halda þeim við er síðan bara að vera mikið að fikta í þeim....

Re: Tölva til sölu

í Half-Life fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sa kaldhaednina i 48500 partinum en sa skilabodin i heild sem “iss tetta er overpriced” tannig fyrirgefdu ;)

Re: Tölva til sölu

í Half-Life fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Gaeti hugsanlega leitt ut i tad en tad fer algjorlega eftir tilbodunum sem eg fae

Re: Tölva til sölu.

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Tja allt í kringum 50k væri bara mjög fínt en ég ætla að hafa þetta uppi í smá stund og sjá hvert þetta fer. Sérstaklega þar sem kassinn einn og sér kostar 61k á nýja genginu, en ég geri mér alveg grein fyrir því að notaðir hlutir falla í verði.

Re: Tölva til sölu

í Half-Life fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Reyndar var ég að kíkja á kassann og hann kostar 61.000 eins og gengið er í dag. En ég geri mér grein fyrir því að hann er ekki jafn góður og nýr ofl. þannig ég ætla bara að leyfa fólki að koma með tilboð.

Re: Væl. Og aftur Væl. Og já ..

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Kannski finnst honum þú svo flott og æðisleg og skemmtileg að hann byrjaði með þér til þess að sjá hvort það kæmu ekki meiri tilfinningar með tímanum. Long shot en maður veit aldrei hvað þeir hugsa. Annars hljómar þessi gaur ekkert spennandi, ættir bara að láta hann í friði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok