Hæ, í nokkrun tíma hef ég verið að pæla í að fá mér dreadlocks og nokkuð bráðlega mun ég skella mér í það. Ég mun ná dreddunum með svo kölluðu “backcombing” en það er gert með því að skipta hárinu í reiti og nota greiðu og greiða á móti hárinu, en vandamálið er veit einhver hort eitthvað af eftirtöldum hlutum fæst her á íslandi og þá hvar?

1. Greiðu (þarf að vera mjög sterk helst einhverjum málmi vegna þess já venjuleg plast greiða myndi líklegast brotna eftir 1-2 lokk) http://www.dreadheadhq.com/clickcartpro/media/images/product_detail/comb.jpg

2. dread vax, má ekki vera neitt patroleum/petroleum? (það sem vaseline er bara úr)

3. Sápu sem skilur EKKERT eftir þ.á.m. lykt (residue free)

4. Og hvað sem er sem gæti hjálpað mér við að halda þeim við eða hjálpa til við halda þeim föstum.

takk fyrir,