Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dtt
dtt Notandi frá fornöld 80 stig

Re: Söknuður

í Hip hop fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Mjöög nice dwag.. Keep up the good work ! Hollah at your boy.. Dabbi T…

Re: Gummzter og co.

í Hip hop fyrir 15 árum, 4 mánuðum
www.myspace.com/32cmusic Dabbi T…

Re: 24 okt

í Hip hop fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Gooood daaamn !! That´s what the fuck´s up !! Dabbi T…

Re: hafið þið heyrt þetta lag?

í Hip hop fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ekki ennþá komið nafn á þetta lag .. Búin að taka það upp er bara að bíða eftir að Maggi komi frá NY svo ég geti klárað að mixa og mastera það .. Þetta er samt solo lag , Sævar kom bara með vers þarna inní fyrir show sem við tókum saman á Organ.. Og nei þú þarft ekki að vera góður fram að jólum.. Mátt gera það sem þú villt homie .. En DJX .. Þú þarft að heyra þetta bít í alvöru græjum , ekki úr græjunum mínum og þaðan tekið upp í síma.. Það er ekki annað enn hægt að headnodda við þetta !

Re: Poetrix og Dabba T tónleikum frestað fram á föstudag...

í Hip hop fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þakka þér Andrea mín.. Dabbi T…

Re: Authentic feat.Reef the lost cauze

í Hip hop fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Auðvitað er hann að borga þeim. Meina þetta er atvinnan hjá þessum mönnum og auðvitað fá þeir borgað fyrir vinnuna sína ! En ert þú að segja mér að þér finnst bara fyndið að hann sé að gera lag með þeim og bara ekki neitt smooth ? Ef svo er þá finnst mér eitthvað verulega vanta hjá þér. Hann er ekki með þennan útlenska hreim en afhverju ætti hann að vera með hann !? Hann er Íslendingur ekki satt ? Hefur aldrei búið úti.. og motherfucker er rauðhærður (ekki illa meint maggi minn haha) hann er...

Re: Authentic feat.Reef the lost cauze

í Hip hop fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Don´t get what´s funny about that ! Finnst vaaaaangefið að Maggi sé að gera lög með snillingum eins og Reef , Chino Copywrite og fleirum ! Vissulega vantar aðeins uppá hreimin hans but who gives a shit ! Versin hans eru sjúk og bítinn ennþá sjúkari ! Ekkert nema ást .. Dabbi T…

Re: The Game??

í Hip hop fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég næ þessu aldrei.. Afhverju er 50 cent fake ? Ég viðurkenni það fúslega að hann er ekki tónlistamaður sem ég hef gaman af , en hvað gerir hann samt fake ? Þó að þú eða einhver ákveðinn aðili fílið ekki þetta mainstream shit gerir hann samt ekki að einhverjum fake eða frontara .. Ef að hann fílar tónlistina sem hann er að gera hver erum við þá að segja að hann sé frontari !? Ég meina bara dæmi .. Ég fer í ljós reglulega og stundum nokkru sinnum í viku en ég get samt hands down fokkað þér...

Re: Ástþór og DabbiT

í Hip hop fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Maaan.. Ég næ ekki þessum haters.. nr.1 Aldrei gert lag sem heitir morgunkvöld.. og nr.2 Ekki gert neitt síðan Djammið ?! Ég gerði það 2005 .. Og ef að þú ert búin að vera með hausinn svo langt uppí rassgatinu á þér að þú vissir það ekki , þá droppaði ég disk í September , tjekkaðu á honum , fæst í öllum helstu plötubúðum landsins ;) Og já Arnar.. Myndi ekki heldur mæla með battli.. Hefðir átt að sjá fokking svipinn á þér þegar þú varst rippaður og ef ég og Ásti hefðum ekki bakkað þig upp...

Re: Hvað varð um...

í Hip hop fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég veit að Freydís gerði þarna rímnaflæðislagið og eitt í viðbót held ég.. svo skrifaði hún bara texta og gerði ekkert meira úr því held ég..Veit að Mc Sind er Techno.is DJ núna.. Unidrheimar í Menntaskóla á Selfossi ! Ég var nú í Sendiboðar Sannleikans og það varð bara ekkert úr því hahaha Jonni Jafnhár er bara í kokkinum en hann er samt alltaf að skrifa og gera Lil John impressions hahah Jas hættu útaf Siggi G hætti að rappa og svo líka bara metnaðarleysi í honum Arnari Funa .. Jóel er...

Re: Rímanaflæði 2007

í Hip hop fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Mér fannst þetta bara vera mjög skemmtileg keppni þó gæðin voru nú kannski betri back in the day þá stóðu allir sig vel.. Hefði ég verið í dómnefnd þá hefði ég sett þetta svona.. Gunni var með yfirburðum bestur og átti þetta svo sannarlega skilið ! Biggi kom með nettan texta en vantaði aðeins upp á sviðsframkomuna ! Ómar var með flotta sviðsframkomu á meðan textinn var svona ekki allveg eins flottur og bigga allvega .. En mér fannst þessir 3 vera mjög jafnir og hefði ekki viljað sjá þetta...

Re: tilveran

í Hip hop fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Bíddu Arnar.. Það er nú ekki langt síðan að shittið þitt var miklu meira wack en þetta og sjáðu þig í dag ! Haltu áfram að æfa þig dawg ! Æfingin skapar meistarann… Þarft ekki að fara margar blaðsíður aftur til að sjá fokking wack texta eftir mig haha Dabbi T…

Re: Sprettur

í Hip hop fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ekkert til að segja sorry mar ;) Meina ef einhver hefði kúkað yfir EM hefði ég öruglega respondað eins ! ég var bara að forvitnast .. Dabbi T…

Re: Sprettur

í Hip hop fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Er það rugl í mér eða hefur hann ekki rétt á sinni skoðun ;) og dude.. afhverju að blanda mér í þetta ?! sup with that !? Dabbi T…

Re: Óheflað Málfar...

í Hip hop fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Tileinkað Jebus.. Ég ætla bara að skjóta útí loftið.. en mér dettur svona í hug að þú hafir aldrei gefið út geisladisk… Þú getur í alvöru ekki ýmindað þér það hvað þetta er mikil vinna ! Ég sagði við sjálfan mig í kringum seinustu jól.. Jáá.. nú ætla ég að byrja að vinna í disk.. Hélt það myndi taka mig svona 3 mánuði að klára þetta..Hann var að koma út fyrir viku.. og ég er búnað vera working day and night since then ! Ástæðan afhverju mér finnst að þetta hefði mátt bíða er sú að ég borga...

Re: Nýr texti...

í Hip hop fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Einhver orðaði það rétt.. týpískur byrjanda texti… en mér finnst fyrsta versið vera smooth og ekkert annað… Finnst þetta viðlag líka vera að gera sig… veit ekki hvað maðurinn fyrir ofan var að bulla ! Haltu áfram að do your thing… einn daginn verðuru öflugur… Dabbi T… p.s. Afhverju fatta ég ekki undirskriftina þína… hvað er ég að gera þar !? haha

Re: Nýtt lag af væntanlegum disk - Dabbi T

í Hip hop fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Diskurinn droppar í byrjun September… Stay tuned dwag… Dabbi T…

Re: Dabbi T

í Hip hop fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég var að klára demo af honum .. er að fara með þetta demo í útgefendur á morgun.. Þannig ég er eiginlega bara að bíða og sjá hvernig það fer.. ef ég fæ neitun allstaðar frá þá gef ég þetta bara út sjálfur.. sel þetta í Exódus ( ef ég get ) og Smash ( ef ég get ) og svo vitaskuld úr skottinu á bílnum mínum… Það verða 18 lög á þessum disk .. hellingur af Featurum og ég get með sanni sagt að hann sé helvíti fjölbreyttur.. Fer svo að skella inn “auglisýngar lögum” á myspace-ið mitt bráðlega…...

Re: Besti / Uppáhald

í Hip hop fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Einstakur ?? endilega útskýra … Dabbi T…

Re: Annarskonar fíkn

í Hip hop fyrir 17 árum
Mér finnst þessi allveg fokking off the hook , bara með því betra sem ég hef séð lengi ! Sérstkalega viðlagið fíla það í drasl. En já props og keep em comming! p´z Dabbi T…

Re: óður til fyrrv.

í Hip hop fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég fann allveg merkinguna bakvið þetta og fansnt það töff… Minnir mig soldið á eins og ég gerði. Það verður á væntanlegum disk þannig.. En annars bara smooth keep doing your thang. Dabbi T…

Re: Axel of Dabbi T Þröngar píkur

í Hip hop fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Maður getur víst aldrei falið sig frá fortíðinni. Dabbi T

Re: Undirheimar

í Hip hop fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég verð að seigja fyrir mig að ég fýla þá bara ágætlega , finnst gaman að hlusta á þá jújú ég viðukenni það að Bjarki talar soldið skrækt og allt það en það á bara eftir að lagast. Finnst þeir báðir bara nok góðir textasmiðir (þó þeir eigi allveg sínar slæmu línur eins og margir aðrir) og finnst þeir líka bara fínir að koma þessu frá sér. Efnilegir báðir og verður gaman að sjá þá í framtíðinni. En hey… það er bara mín skoðun. Dabbi T…

Re: Brotna Leikfangið

í Hip hop fyrir 17 árum, 11 mánuðum
ég ætla að seigja ykkur sögu af strák já lífið hans frábært/ ekkert svo ríkur lítil íbúð í árbæ/ fjölskyldan lítil mamman hún stakk-af/ en hann þektana ekkert svo hann var lítið að kvarta/ en hann elskaði pabbann og stelpu sem var falleg/ en hún var að deita gaur svo það var lítið sem hann gat-gert/ en hún átti huga hans , átti hverja hugsun/ vínið deyfði sársaukan svo hann var alltaf fullur/ átti fáa vini eingin til að tala-við/ hann leit á pabba sinn sem sinn eina sanna-vin/ en einn daginn...

Re: svar á "Word 2 Philosopher" spjallið

í Hip hop fyrir 18 árum
jó fólk chilliði bara , ef þið fílið ekki rímurnar hans hættiði bara að lesa þær og þið vitið vel að það byrjar eingin góður ég meina þið þurfið ekki að fara langt aftur til að sjá allveg hræðilegar rímur eftir mig ! (eingin hroki) og eitt til þí Dabbiizzee eða what eve eg er ekki að reyna að vera með stæla eða neitt en gerðu eitt næst þegar þú skrifar texta reyndu að finna eithvað umfjöölunar efni eithvað sem þér finnst gaman að skrifa um , pældu síðan mikið í textanum og fullkomnaðu hann (...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok