Hér ætla ég að posta örðum texta eftir mig…
Og mér veitir ekki af kommentum, alltaf gott að fá hrós, jafnt sem gagnrýni…;)

Flug


Taktu mig með þér, og ekki snúa aftur,
Fljúgum til staðs er rýkir kraftur,
Getum dreymt allan daginn, og engar áhuggjur að hafa,
Þurfum ekki að hugsa um tíman, og ekki um fkn daga-na,
Höldumst í hendur, þykjum vænt um hvort annað,
Gerum það sem við viljum, því ekkert er bannað,
Ef heimurinn væri svona, þá væru allir glaðir,
Engin þyrfti að þola, misrétti og kvalir,
En heimurinn í dag, er ekki alveg að ganga,
Því öllum líður illa, því búið er að fanga,
Allt sem þau áttu, og allt sem þau áttu að fá,
Stjörnurnar falla, og niður drýpur tár,
Því staðurinn sem mig dreymir, aðeins ýmindun,
En ég get samt átt hann, inní hugsanum,
Hugsa hvern dag, um fólkið sem á ekkert,
Og sé svo að ég get, nákvæmlega ekkert gert,


Viðlag…
Ég vildi að ég gæti flogið,
Burt frá þessum stað
Aldrei koma aftur,
Og husa ekki um það…
Ef ég gæti bara farið,
Og engum myndi sakna,
Gleyma lífinu,
þangað til ég myndi vakna.


Fólkið grætur, og fólkið segir beint,
Ég á það svo erfitt, því ég á ekki neitt,
Ekki í vinnu, og á ekki shit
Bara húsbíl, sundlaug…og meira til,
En þau hugsa aldrei um krakkana,
Sem ekkert eiga,
Fá stundum að borða, þegar þau meiga,
En staðurinn sem mig, dreymir-um,
Þar er engin fátækt, og allir gleyma skemdunum,
Peningar ekki nauðsynlegir, engine kort,
Því engum vantar neitt, og engum skort-ir,
En lokaðu nú augunum, og farðu að sofa,
því þú ferð inní draumaland, því ég lofa..




Viðlag…
Ég vildi að ég gæti flogið,
Burt frá þessum stað
Aldrei koma aftur,
Og husa ekki um það…
Ef ég gæti bara farið,
Og engum myndi sakna,
Gleyma lífinu,
þangað til ég myndi vakna.


Bætt við 6. september 2007 - 12:56
VIÐLAGIÐ ER X2…
Lífið er á þrotum, og enginn ætlar að bjarga okkur.