8. Eigandi auðkennislykils er ekki ábyrgur fyrir tjóni, sem stafar af óviðráðanlegum orsökum (force majeure), s.s. vegna lagaboða, aðgerða stjórnvalda, náttúruhamfara, stríðs, verkfalls, verkbanns, skæruverkfalla eða annarra slíkra aðstæðna, tæknilegrar bilunar í tækjabúnaði, rafmagnstruflana eða rafmagnsleysis, né vegna truflana í símkerfi eða öðrum boðleiðum eða samgöngum. Eigandinn er Auðkenni ehf, handhafinn er ég, þú og hann Jón vinur okkar Jónsson. Sem sagt er eigandinn ekki ábyrgur,...