Getur þú póstað úrtakið úr iwconfig og ifconfig Gætir þurft að segja sudo á undan til að finna þessi forrit Reikna með að þú sért orðinn eldklár á að opna terminal skilina núna :-) Bætt við 6. apríl 2007 - 11:18 Einnig væri fínt að sjá úrtakið úr lspci þá er hægt að segja til um hvaða þráðlausa driver á að nota ef þetta er driver vandamál