Jæja, þetta var nu frekar simple einhvað. Skrifaði diskinn bara aftur. Núna á DVD disk og tókst mér að gera þetta allt tafarlaust og auðveldlega.

Þó hef ég örfáar spurningar.

- Ég er með 60GB HHD. En þó segir uBuntu mér að aðeins 48GB séu laus. Eins og ég sé enþá með Windows á diskinum mínum. Ég er ekki alveg að fíla það. Og ég sótti .iso downloadið hjá ubuntu.hugi.is og var að velta því fyrir mér hvort þetta væri ekki örugglega full install? Þ.e.a.s. ekki með hluta af disknum sem Windows, heldur allur diskurinn undir Linux and Linux only.

Þegar ég formataði fékk ég 3 valmöguleika.
- Gera nýtt paration(hvað sem þetta heitir, skipta disknum í nokkra parta)
- Gjör eyða öllu af disknum.
- Man ekki 3.

Ég valdi auðvita valmöguleika númer 2, semsagt eyða öllu af disknum og var eingöngu að velta því fyrir mér hvort það hafi ekki örugglega tekist rétt.



Svar sem fyrst væri eins og alltaf frábært. =)

Lokaorð; Vá hvað ég er að fíla Linux!