Veit einhver gerir skjásvæfuna óvirka í nýjasta Nvidia drivernum. Ég er með Geforce 7300 kort og setti upp FC6 og allt í góðu, setti svo nýjasta Nvidia driverinn (1.0-9755) og þá verður skjárinn svartur eftir 20 mín og er nóg að hreyfa músina til að fá myndina upp aftur. Þetta var ekki svona áður en ég setti driverinn inn. Veit einhver hvernig ég slekk á þessu? Þetta er ekki screensaverinn í Gnome eða power managemnt þar.