Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: One Tree Hill - Lokaþáttur 4. ágúst

í Sápur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er lang bestu Þættir sem að ég hef séð, kannski afþvi að eg get sett mig i spor einnra personunar:) Eeen bíðum & sjaum!

Re: Pæling...

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já ég er kannski soldið sein að svara, en eg fer inná svo sjaldan ! En ja:)

Re: Þú

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er ekkert smá fallegt, djúpt, en maður skilur þetta samt :)

Re: Pæling...

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Málið er að hvernig get ég verðið tilfinningasöm þegar ég get ekki tjáð tilfinningar mínar á réttan hátt? Mér finnst þetta svo flott hjá þér, að þú segjir þetta, þvi að maður lærir svo seint að tjá tilfiningar sínar, ég lærði það alltof seint og missti marga i kringum afþví mér leið svo illa að innan og lét það bitna á öllum! Bara þó að þeir voru góðir við mig, þá varð ég bara reið og pirruð.. En ég er að segja þér að þú átt að tjá þig eins mikið og þú getur, þvi að tilfiningar sem að koma...

Re: Spurning

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er búð undir bíoinu?:S ekki vissi eg það :D

Re: Sambönd eru Vesen.

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ef þú virkilega villt verða ástfangin þá á ekki timin að hrindra það, ef þú virkilega villt það þá skaltu stökkva út í djúpu laugina og sjá svo hvernig þú sparar þig*

Re: Asnar

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það fer natturulega eftir þvi hvernig maður sjalfur litur ut,þvi ef þu ert eithvað nörd þa geturu labbað framhja baðum hopunum,en ekki ef þu ert eithvað alitanlegur,en eg færi að hvitu strakunum afþvi að eg veit hvernig er að vera áreitt. Eg er nuna ekki að alhæfa, en þegar eg fer til spanar og usa og mæti hop af strakum saman þa kalla þeir a eftir mer og elta mig,og a skemmtistöðum er manni ýtt upp að vegg og kafað a manni og flr. En ég hef aldrei verið areitt af neinum hvitum eithvað...

Re: RockStar

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ohh hvað eg er sammala! Eg þoli hana ekki!!:S

Re: Ólesið bréf til stúlku

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Búin að lesa þetta allt og ég er mjöög sammála þér, þarf unga kynsloðin virkilega ekki rómantík? Það virðist ekki vera því að það er orðið svoleiðiss að ef maður kyssir eithvern þá þýðir það oftast ekkert fyrir hvoruga manneskjuna, afhverju þá að kyssast ég bara spyr? Er orðinn frekar þreytt á þessu.. Fyrirgefðu ef þér fannst þetta ekki koma þessu við..=/

Re: Munur á milli KK og KVK

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jáá, ég er mjög sammála þé

Re: Hvað æltar þú að verða ...

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
já, takk fyrir það..:)

Re: Árgangur '90!

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
F.Á :* :D

Re: Fréttirnar langt langt á eftir?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, ég er mikið sammála þér í þessu sem þú varst að segja t,d að menn séu góðir stjórnendur, mér finnst það allveg hárrétt og ég treysti mönnum til að stjórna landinu! Og það líka það að þær séu að mótmæla bara til þess að mótmæla, er mikið rétt, afhverju ekki bara að fara að vinna í þessum launamálum og láta mikið á sér bera í því að vinna að því!

Re: Hvað æltar þú að verða ...

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nákvæmlega, annað en allir aðrir halda! Gvuð, það er svo hræðilegt að folk líti alltaf fram hjá þessu fólki:(

Re: Hvað æltar þú að verða ...

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já mér finnst það líka;) Sama þó að ég endi með litla peninga og litla íbúð þá á mér eftir að líða sona 100sinnum betur, eftir að hafa bjargað folkinu..:)

Re: Fréttirnar langt langt á eftir?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei sko ég var líka alls ekki að ráðast eitthvað á þig sko, mér finnst bara að fólk eigi að líta á þetta sem gott ekki vont, og bleiki liturin lætur þig ekki fá flog, ekki ýkja..! En sumir, eg endurtek suumir feministar ganga alltof langt, og sverta nafnið feminist og þessvegna ert þú núna farin að tala um að feministar hafi verið að mótmæla 5ocent, en það er ekki niðurlægin fyrir konur, alls ekki! Þetta voru greinilega konur sem vildu láta í sér heyra og voru greinilega feministar, það eru...

Re: Hvað æltar þú að verða ...

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég hef eginlega alltaf stefnt að því að vera Leikona & Rannsóknar lögregla eða Lögfræðingur, og ekki lögfræðingur ríka mannsins heldur litla mannsins, ætla að berjast MIKIÐ fyrir honum þegar ég verð eldri;)

Re: O my God !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
…Án efa!

Re: Fréttirnar langt langt á eftir?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Okai mig langar geðveikt að spyrja þig að einu..Lýtur Ragnhildur Steinunn út fyrir að vera feministi í þínum augum?..nei, en hún er það samt og veistu afhverju þu segjir nei..afþví þu heldur að allir feministar séu eithverjar rauðsokka loðnar gjellur, en svo er ekki…! Feministar eru fólk sem vilja jafnrétti fyrir BÆÐI kynin.. Ég er feministi en þó ég segji sjalf fra er eg falleg og er ekki rauðsokki, eina sem eg vill er jafnrétti, ég vill ekki að konur drottni yfir heiminum, heldur bara...

Re: O my God !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
haha ein að reyna vera geðveikt svöl..:')

Re: O my God !!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Heyrðu nu mig!! Gott hja þer að hafa gert þetta ;) En gvuð, ég lék í leikriti i skolanum minum og eftir að hafa sýnt fyrir litlu krakkana þá eltu þeir mig heim og báðu mig um eiginhandaáritun..haha eg var svo hrædd! *Good/Bad times* :')

Re: ehh asnaleg spurning

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ef þú ert dökkhærður þá er það hvít skyrta og brúnn jakki og svartar buxur, dökkir skór. En ef þú ert ljóshærður þá er það brúnn jakki hvít skyrta með svörtum röndum(öörmjóum linum sko) eða svort skyrta með svörtum röndum(örmjóum línum) og gallabuxur og svartir skór:)

Re: Mér líður hræðilega...

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sammála!!! Varð bara pirruð að lesa þetta

Re: (ó)virkur dópisti og vandamál

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já ég veit að það getur farið illa með folk, eg hef seð það..

Re: (ó)virkur dópisti og vandamál

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Manneskja sem er edrú getur haft brjálaðan áhuga á tónlist og getur nefnt þér öll uppáhaldslögin sín og allar uppáhaldshjlómsveitir sínar, en um leið og hún fær sér í haus eða reykja er henni skít sama, og segjir þér jafnvel að þegja ef þú spyrð… Svona einfaldir hlutir eru erfiðir fyrir fíkla, og ég veit svo hvernig þér líður að hafa t.d ekki getað hjálpað henni meira eða eitthvað…æj vá er hætt//
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok