Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: Tónleikar?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég drekk ekki. Ég er að fara á tónleikana, ekki fyllerí.

Re: íslenski stafir

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Sumum finnst of langt að teygja sig í þ og ð og sérstaklega ö … Þetta var allavega svarið þegar ég spurði fólk að þessu.

Re: Kennarar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Gefa kennararnir í alvöru punkta fyrir að þið gleymið gögnum? Þegar ég var í grunnskóla fengu flestir séns nema það hefði gerst á hverjum degi. Maður fékk líka aldrei seint ef maður var þægur eins og ég :P (eða kennararnir héldu það) Mér finnst að þú ættir að kvarta yfir þessu.

Re: Hjálp !!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég held að það sé ctrl+alt+upp

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei og ég var ekki stærðfræði í dag :P Er í ME.

Re: Smá könnun

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki viss um að ég sé hæf í þessa könnun. Ég er á heimavist og aldrei heima og ég nenni aldrei að fara fram til að horfa á fréttirnar (miklu skemmtilegra að gera hjá mér inni í herbergi) Svo ég horfi aldrei á fréttir nema þær fáu helgar sem ég er heima. Ég er 16 kvk og horfi að meðaltali 3 í mánuði (sirka)

Re: Hjálp !!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta kom fyrir hjá frænda mínum. Þar var skjárinn reyndar á hlið. Til að laga þetta gerðum við eitthvað með alt, ctrl, kannski shift og örvatökkunum. Ýttu á einhverja af þessum tökkum og upp takkann.

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nú ertu allavega búinn að læra mengi :) Alltaf gott að læra stærðfræði. Mér leiddist líka svo ég fór að læra stærðfræði (ég veit að ég er skrítin en það var ekkert leiðinlegt)

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Takk, ég var reyndar búin að fá svar (fleiri en eitt) en takk samt.

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Vá! Þér leiðist :P

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mér finnst algebra skemmtileg. En ég hata prósentur!!

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvað er þá Q? (er að skrifa þetta allt niður svo ég þurfi ekki að spurja aftur þegar ég gleymi þessu :P)

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er búin að læra þetta oft og get ekki munað það. Samt hef ég aldrei fallið :)

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvort þetta dæmi sé ekki það sama. (báðum megin við =) Ég skrifaði þetta fyrra en það seinna var í svörunum.

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er greinilega ekki í sömu bók. Ég lærði þetta í síðustu bókm stærðfræði 3000 - bláa bókin. Núna er ég í grænu bókinni og það er ekkert talað um þetta.

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Eru náttúrulegar tölur allar tölur (brot og mínus og allt) eða bara plústölur?

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Eru ekki allar náttúrulegar tölur allar tölur? Ég meina líka brot og mínustölur. Eða eru það ræðar tölur? Ég var að læra þetta fyrir jól og er strax búin að gleyma :S

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Æ, fyrirgefðu. Ég fattaði það ekki.

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ok, takk. Ég var aðallega að leita að þessu.

Re: Stærðfræði. Hjálp?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Vá! Þetta kom illa út. Jæja, þá er U sammengi og n sniðmengi A n (B U C) = (A n B) U (A n C) Eða A snið (B sam C) = (A snið B) sam (A snið C) Ég veit að þetta hljómar fáránlegt fyrir þá sem hafa ekki lært þetta. :P

Re: Tónleikar?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jabb, svona er að eiga foreldra sem treysta manni :) Kannski fæ ég meira að segja að hafa vinkonur mínar með (ef þær fá leyfi).

Re: Saga Queen

í Gullöldin fyrir 19 árum, 5 mánuðum
“Pabbi Brian's smíðaði gítarinn fyrir hann” Reyndar smíðuðu þeir hann saman. Brian skar út þetta sem er á endanum á hálsinum og stilliskrúfurnar eru á (man ekki hvað það heitir) en hann var svo óþolinmóður að hann nennti ekki að klára það og þess vegna er það pínulítið skrítið í laginu. Mig langaði bara að koma með smá svona fróðleiksmola :P “Stuttu seinna kom sólosmáskífa Rogers út, I Wanna Testify/Turn On The TV.” Ég hef aldrei heyrt um þetta. Ég hélt að Fun in Space hefði verið fyrsta og...

Re: Silvíu Nóttar tilkynningin...

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ja

Re: Tónleikar?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég ætlaði að fara á einhverja góða tónleika í sumar en þá bauð pabbi minn mér á Hróarskeldu! :D

Re: Mismunandi Skólar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hef oft heyrt um þetta í náttúrufræði. Þú verður bara að biðja um að fá að læra aðra bók í tímunum. Getur kannski fengið kennarann til að hjálpa þér. Það er oftast gert þannig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok