Fyrirgefðu, en þú talar í þversögn við sjálfan þig. Þú talar um okkur eins og við séum fávitar en ert svo með einhver rök og fræði sem var notað á síðustu öld. Það er kjánalegt að reyna að nota rök kirkjunnar fyrir því að samkynhneigðir séu ógeðslegir. Það er mjög góð ástæða fyrir að þið eruð í minnihlutahópi, því þið hafið einfaldlega rangt fyrir ykkur og eruð að reyna að halda í einhverjar gamlar hefðir. Segðu mér, lærir þú náttúrufræði í skólanum? Eru vísindin ekki svo full af syndum að...