Eins og er myndi ég kaupa mér almennilegan þrífót, battery grip, hraðara kort, mögulega aðra linsu (mig langar ekki að pæla nákvæmara í því, þá fer mig að langa of mikið í hana) og fleira af þessu byrjendadóti sem ég hafði ekki vit á að kaupa um daginn :P Ég held samt að ég kaupi mér þrífótinn um leið og ég get, þótt ég eigi ekki fullt af pening :) Hann er bara of nauðsynlegur!